Báknið burt og Ísland allt: 12 áherslur Miðflokksins á þinginu sem er að hefjast

Þingflokkur Miðflokksins hefur birt tólf atriða áherslulista yfir mál sem hann leggur áherslu á á því þingi sem er nýhafið, því 150. í röðinni. Athygli vekur að meðal áhersluatriðanna er slagorðið Báknið burt, en það var leiðarljós ungra sjálfstæðismanna á áttunda áratugnum þegar menn eins og Davíð Oddsson, Friðrik Sophusson og Þorsteinn Pálsson komust til … Halda áfram að lesa: Báknið burt og Ísland allt: 12 áherslur Miðflokksins á þinginu sem er að hefjast