Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum lengjast bara og lengjast

Svo virðist sem velferðarkerfið okkar raði málefnum aldraðra ekki ofarlega á forgangslistann, því þrátt fyrir fögur fyrirheit halda biðlistar eftir hjúkrunarrýmum áfram að lengjast. Um áramótin 2018/2019 voru 395 einstaklingar á biðlista eftir varanlegri dvöl í hjúkrunarrými sem jafngildir 31,7 á hverja 1.000 íbúa 80 ára og eldri (31,7/1.000). Fimm árum fyrr var samsvarandi hlutfall … Halda áfram að lesa: Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum lengjast bara og lengjast