Bjarni Ben: Yfirráðin færast ekki til ESB með þriðja orkupakkanum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, sagði á þingi í dag, að innleiðing þriðja orkupakka Evrópusambandsins sé ekki í andstöðu við landsfundarályktun flokksins frá í fyrra um orkumál, þar sem yfirráð yfir orkumálum séu ekki að færast til ESB. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, rifjaði upp samþykktir landsfundar Sjálfstæðisflokksins og ummæli Bjarna sjálfs frá í fyrra, … Halda áfram að lesa: Bjarni Ben: Yfirráðin færast ekki til ESB með þriðja orkupakkanum