Bomba frá Umboðsmanni: Hvað sagði Seðlabankinn við fréttamenn RÚV?

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, varpaði sannkallaðri bombu á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun, er hann upplýsti um bréf sem hann hefur sent forsætisráðherra, þar sem vakin er athygli á trúnaðarupplýsingum sem honum hafa borist um samskipti Seðlabankans og Ríkisútvarpsins í svonefndu Samherjamáli, sem urðu til þess að myndatökumenn og fréttamenn RÚV voru mættir … Halda áfram að lesa: Bomba frá Umboðsmanni: Hvað sagði Seðlabankinn við fréttamenn RÚV?