Borinn til valda af samfélagsmiðlum, en stjaksettur af þeim nú

STEPHEN MARCHE  birti eftirfarandi pistil um stöðuna í kanadískum stjórnmálum í tímaritið Foreign Policy á dögunum: Í byrjun embættisferils síns, kynnti forsætisráðherrann, Justin Trudeau, til sögunnar kynjajafnaða ríkisstjórn, tileinkaða fjölbreytileikanum, í anda nýja frjálslynda vinstrisins í Kanada. Þegar hann var spurður út í þessa uppstillingu svaraði hann: „Vegna þess að það er árið 2015“ — … Halda áfram að lesa: Borinn til valda af samfélagsmiðlum, en stjaksettur af þeim nú