„Börnin mín og barnabörnin munu ekki eiga þetta land“

„Það var enginn sameiginlegur orkumarkaður til, þegar við skrifuðum undir EES-samninginn árið 1992. Það er seinni tíma mál. Það er alveg skýrt og óvéfengt, að í EES-samningnum eiga aðildarríkin ótvíræðan rétt á því að hafna löggjöf sem er upprunnin frá ESB,“ það komi mjög skýrt fram í greinargerð Stefáns Más Stefánssonar og Friðriks Hirst um … Halda áfram að lesa: „Börnin mín og barnabörnin munu ekki eiga þetta land“