Einn þekktasti stjórnmálaforingi þjóðarinnar borinn þungum sökum

Fjölmargar konur hafa stigið fram í dag og greint frá kynferðislegri áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar, eins þekktasta stjórnmálaforingja þjóðarinnar á seinni tímum, fyrrverandi formanni Alþýðuflokksins, utanríkisráðherra og síðar sendiherra í London og Washington. Þeirra á meðal er dóttir Jóns Baldvins, Aldís Schram. Fjórar konur stíga fram í Stundinni í dag og lýsa kynferðislegri áreitni Jóns … Halda áfram að lesa: Einn þekktasti stjórnmálaforingi þjóðarinnar borinn þungum sökum