Ekki lengur efasemdarmaður um þriðja orkupakkann

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að uppnefni, eins og populistar, öfga-þjóðernishyggjumenn og einangrunarsinnar, gagnvart þeim sem eru á móti eða hafa efasemdir um innleiðingu 3ja orkupakkans, séu afskaplega hvimleið. Hann sé hins vegar sjálfur ekki lengur efasemdarmaður um innleiðingu hans. Í færslu á fésbókinni í dag segist þingmaðurinn hafa átt samtöl við marga efasemdamenn og … Halda áfram að lesa: Ekki lengur efasemdarmaður um þriðja orkupakkann