Ekki tekist að sýna fram á nauðsyn þess að leggja á stjórnvaldssekt

Mál Samherja var verulega frábrugðið öðrum málum sem gjaldeyriseftirlit Seðlabankans hafði til meðferðar og bankaráð Seðlabanka Íslands telur að Seðlabankanum hafi ekki tekist að sýna fram á nauðsyn þess að leggja stjórnvaldssekt á fyrirtækið með vísan til ákvarðana í svokölluðum sambærilegum málum. Þetta kemur fram í greinargerð sem bankaráðið hefur skilað til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra … Halda áfram að lesa: Ekki tekist að sýna fram á nauðsyn þess að leggja á stjórnvaldssekt