Er framsókn að bakka í orkupakkamálinu?

Það væri að æra óstöðugan að týna til allt það sem sagt hefur verið um innleiðingu þriðja orkupakkans á síðustu mánuðum enda hefur umræðan, því miður, ekki verið á köflum mjög málefnaleg né farið í röksemdir og þarfir okkar sem þjóðar. Spilað hefur verið á tilfinningar og þá taktík að búa til óvini í umræðunni … Halda áfram að lesa: Er framsókn að bakka í orkupakkamálinu?