Eru bakhjarlar Viðreisnar að koma inn í Fréttablaðið?

Staða fjölmiðla hér á landi er þröng eins og menn þekkja og erfitt fyrir einkaaðila á markaði að keppa við ríkið með alla sína forgjöf. Nýlega var þannig skýrt frá því að hlutafé í útgáfufélagi Morgunblaðsins hafi verið aukið um 200 milljónir króna og mun Kaupfélag Skagfirðinga hafa leitt þá aukningu. Fréttablaðið hefur verið að … Halda áfram að lesa: Eru bakhjarlar Viðreisnar að koma inn í Fréttablaðið?