Felldu tillögu Baldurs um að birta öll laun, þóknanir og kostnaðargreiðslur

Tillaga Miðflokksins um uppsetningu nýrrar upplýsingasíðu um öll laun, þóknanir og kostnaðargreiðslur borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa var felld á fundi borgarstjórnar í gær. „Sá leiði atburður átti sér stað á fundi borgarstjórnar í gær, sem jafnframt var síðasti fundur ársins, að meirihluti Vg-C-P-Sf kom í veg fyrir afgreiðslu frumvarps Miðflokksins um uppsetningu nýrrar upplýsingasíðu um öll … Halda áfram að lesa: Felldu tillögu Baldurs um að birta öll laun, þóknanir og kostnaðargreiðslur