Ferðamenn frá Íslandi þurfa í 14 daga sóttkví við komuna til Lettlands

Ýmis Evrópulönd miða við fjölda staðfestra smita per hundrað þúsund íbúa næstliðnar tvær vikur í sóttvarnaráðstöfunum sínum og setja ferðatakmarkanir samkvæmt því. Eftir að Ísland hóf skimun fyrir kórónaveirunni á landamærum sínum hefur það rokið upp þennan lista, sem er reiknaður vikulega, og er nú komið í hóp þeirra landa þar sem krafist er tveggja … Halda áfram að lesa: Ferðamenn frá Íslandi þurfa í 14 daga sóttkví við komuna til Lettlands