Fréttablaðið: Farið of geyst í fréttaflutningi af túlkun heimildarmanna

Viljanum hefur borist yfirlýsing frá Fréttablaðinu í kjölfar þess að Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, kallaði forsíðufrétt blaðsins um möguleg vistaskipti sín úr Miðflokknum falsfrétt í frétt okkar í morgun. Yfirlýsingin er svohljóðandi: Í umfjöllun Fréttablaðsins í dag, þar sem fjallað er um stöðu mála á Alþingi, er hvergi fullyrt að Sigurður Páll Jónsson sé … Halda áfram að lesa: Fréttablaðið: Farið of geyst í fréttaflutningi af túlkun heimildarmanna