Fréttastofa Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis biður Gunnar Braga afsökunar

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur dregið til baka frétt sem birt var í hádeginu í dag og fjallaði um Gunnar Braga Sveinsson, þingmann Miðflokksins og fv. utanríkisráðherra. Eins og Viljinn skýrði frá í dag, brást sonur Gunnars Braga, við fréttaflutningi Bylgjunnar og sagði hann alrangan. Hið sama hafa fleiri aðilar, sem voru viðstaddir … Halda áfram að lesa: Fréttastofa Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis biður Gunnar Braga afsökunar