Gæti teflt aðild Íslands að EES í tvísýnu verði þriðja orkupakkanum hafnað

Þótt mögulegt sé að hafna upptöku nýrrar löggjafar ESB í EES-samninginn á lokastigum málsmeðferðar er þriðji orkupakkinn ekki mál af því tagi að réttlætanlegt sé að grípa til slíkra neyðarráðstafana. Þetta er mat Carls Baudenbachers, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, en hann kynnir utanríkismálanefnd Alþingis álitsgerð sína síðar í dag. Að áliti hans gæti það teflt aðild … Halda áfram að lesa: Gæti teflt aðild Íslands að EES í tvísýnu verði þriðja orkupakkanum hafnað