RAUÐ VIÐVÖRUN Á NV-landi: Gjörningaveður í vændum?

Spáð er aftakaveðri víða á landinu á síðdegis á morgun og miðvikudag, og veðurfræðingar Veðurstofu Íslands mæla með því að fólk fylgist vel með viðvörunum og veðurspám. Hríð er spáð á Austfjörðum og mikilli snjókomu og skafrenningi á landinu norðanverðu. Frá þessu segir á vef Veðurstofu Íslands. (FRÉTTIN HEFUR VERIÐ UPPFÆRÐ) Rauð viðvörun notuð í … Halda áfram að lesa: RAUÐ VIÐVÖRUN Á NV-landi: Gjörningaveður í vændum?