Grimmustu innanflokksátök í áratugi: Bjarni formaður í þverklofnum flokki

„Fyrir þremur árum var ég í hópi fólks sem stóð andspænis þeirri þungu ákvörðun að láta leiðir skilja með Sjálfstæðisflokknum. Ástæðan var fyrst og fremst sú að okkur fannst að flokkurinn væri fastur í ákveðinni rörsýn. Útséð væri um að hann gæti haft forystu um að mæta þeim nýju áskorunum 21. aldar sem kalla á … Halda áfram að lesa: Grimmustu innanflokksátök í áratugi: Bjarni formaður í þverklofnum flokki