Í grjótkasti vikunnar fær Björn Ingi á Viljanum Ólöfu Skaftadóttur laxabónda og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, með sér til að spá í spilin og næstu daga, sem víst er að gætu orðið sögulegir. Verður ríkisstjórnin fallin fyrir páska? Bankastjóri látinn taka pokann sinn? Er nokkur leið fyrir fjármálaráðherra að bakka frá yfirlýsingum sínum? Af hverju spyr enginn innan ríkisstjórnarinnar, Katrínu Jakobsdóttur að hinu augljósa?
- Auglýsing -
NÝJUSTU FRÉTTIR
- Auglýsing -