Guðmundur Franklín tilkynnir um forsetaframboð

Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.

Þetta tilkynnti hann í ávarpi sem hann flutti á fésbókinni nú rétt í þessu. Hann vill efla forsetaembættið og málskotsréttinn og leggja sitt af mörkum til að berjast gegn spillingu.

Posted by Guðmundur Franklín on Fimmtudagur, 23. apríl 2020