Hallarbylting í Siðmennt

Hallarbylting virðist hafa átt sér stað í lífsskoðunarfélaginu Siðmennt, á aðalfundi þess sl. mánudag, en fráfarandi formaður, Sigurður Hólm Gunnarsson, tjáði sig um málið á Siðmenntarspjallinu í gær.  Greindi Sigurður Hólm m.a. frá því í færslu sinni að „dapurleg uppákoma hafi átt sér stað“ þegar Bjarni Jónsson, f.v. framkvæmdastjóri og Jóhann Björnsson, þá f.v. formaður … Halda áfram að lesa: Hallarbylting í Siðmennt