Harkalegar aðgerðir strax í upphafi skila árangri, segir bjartsýnn Þórólfur

„Ég er mjög bjartsýnn með þessar tölur og í rauninni mjög ánægður með þessar tölur,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi Almannavarna fyrr í dag, þar sem hann var spurður út í viðbrögð hans við þróun á útbreiðslu Kórónuveirunnar hér á landi undanfarna daga. Staðfest nýsmit sl. sólarhring voru 66 hér á landi, samkvæmt því … Halda áfram að lesa: Harkalegar aðgerðir strax í upphafi skila árangri, segir bjartsýnn Þórólfur