Heimilt verður að flytja inn hrátt kjöt og egg
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýrasjúkdóma. Í frumvarpinu er kveðið á um afnám núverandi leyfisveitingakerfis vegna innflutnings á ákveðnum landbúnaðarafurðum innan Evrópska efnahagssvæðisins. Samhliða hefur ráðuneytið kynnt sérstaka aðgerðaráætlun til að bregðast við áhrifum dóma EFTA-dómstólsins og Hæstaréttar Íslands vegna … Halda áfram að lesa: Heimilt verður að flytja inn hrátt kjöt og egg
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn