Hér verða umsvifamiklar ferðatakmarkanir uns bóluefni er fundið

Tryggja þarf súr­efni til hag­kerf­is­ins inn­an­lands á kom­andi mánuðum þar sem afar ósenni­legt er að opn­ast muni fyr­ir flæði fólks til og frá land­inu fyrr en hægt verður að bólu­setja fólk gegn kór­ónu­veirunni, að sögn Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins. Í Hlaðvarpi ViðskiptaMoggans segir hún að höfuðáherslu verði að leggja á … Halda áfram að lesa: Hér verða umsvifamiklar ferðatakmarkanir uns bóluefni er fundið