Hrútskýringar, trúarhiti og kennivaldshroki á borgarafundi Kastljóss

Margir hafa eflaust horft á Borgarafund Kastljóss Ríkissjónvarpsins (RÚV) um loftslagsmál í gærkvöldi. Sú sem þetta skrifar var ein af þeim sem boðið var að vera þar í pallborði, sem önnur af tveimur einstaklingum úr hópi efasemdarmanna um að loftslagsbreytingar séu af mannavöldum. Ég átti nú svo sem ekki von á að þetta yrði sanngjörn … Halda áfram að lesa: Hrútskýringar, trúarhiti og kennivaldshroki á borgarafundi Kastljóss