Hugleiðsla og núvitund partur af námsskrá í 370 skólum á Englandi

Núvitundarprógrammið eða The Mindfulness program er nú í gangi í kjölfar rannsóknar á andlegri og líkamlegri heilsu sem breska ríkisstjórnin hefur keyrt í gang og mun sú rannsókn standa til ársins 2021. Í 370 skólum um allt England verður börnum kennt að hugleiða, kennt aðferðir til þess að slaka á vöðvum sem og öndunaræfingar sem … Halda áfram að lesa: Hugleiðsla og núvitund partur af námsskrá í 370 skólum á Englandi