Hugmyndabanki Viljans: Skuldavandi ferðaþjónustunnar leystur

Eftir Ívar Ingimarsson: Ferðaþjónustan er í vanda. Þetta er tímabundið vandamál og ef við erum sammála um það, á auðvitað að hjálpa greininni í gegnum þann tíma svo hún geti haldið áfram að vera sá burðarstólpi samfélagsins sem hún hefur verið síðastliðin 10 ár. Vinur minn sem þekkir vel til í bankakerfinu setti saman svofellda … Halda áfram að lesa: Hugmyndabanki Viljans: Skuldavandi ferðaþjónustunnar leystur