Hvað er næst, að við sinnum þrifum í Smáralind?

„Það er furðuleg hugmynd að Landspitalinn taki að sér að skima fríska ferðamenn við landamæri. Hvað er næst, að við sinnum þrifum í Smáralind?“ Þetta segir Ragnar Freyr Ingvarsson sem var yfirlæknir göngudeildar Covid-sjúklinga á Landspítalanum á fésbókinni í dag um þau tíðindi að Landspítalinn eigi nú alfarið að annast sýnatöku á landamærunum og skimun … Halda áfram að lesa: Hvað er næst, að við sinnum þrifum í Smáralind?