Hvatt til að halda dagbók og taka niður nöfn og vandamál samstarfsmanna

Efling hefur stofnað nýja deild — Félagssvið — sem er ætlað að hjálpa félagsmönnum til að bæta umhverfi og kjör á vinnustaðnum. Þar er fólk hvatt til að halda vinnudagbók og taka niður nöfn og vandamál samstarfsmanna og halda slíkum samræðum og tali um stéttarfélög frá yfirmönnum. „Vilt þú taka skref til að fá hærri … Halda áfram að lesa: Hvatt til að halda dagbók og taka niður nöfn og vandamál samstarfsmanna