Ingibjörg fékk 18 milljónir frá Seðlabankanum vegna MPA-náms
Ingibjörg Guðbjartsdóttir, þáverandi framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands, fékk tæplega átján milljónir í námsstyrk, laun og endurgreiddan kostnað frá bankanum meðan hún var í námsleyfi og sótti MPA-nám í Bandaríkjunum. Hún sneri ekki til starfa hjá bankanum að námi loknu. Þetta hefur Viljinn eftir öruggum heimildum innan úr Seðlabankanum. Lögmenn bankans hafa nú lagt beiðni fyrir … Halda áfram að lesa: Ingibjörg fékk 18 milljónir frá Seðlabankanum vegna MPA-náms
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn