Íslendingar sem koma að utan fara í sóttkví en ferðamenn valsa um

Margir hafa undrast þá ráðstöfun íslenskra stjórnvalda að skikka þá Íslendinga og aðra sem búsettir eru hér á landi sem koma frá skilgreindum áhættusvæðum til að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna hingað til lands, en aðrir farþegar vélanna (oftast ferðamenn) fái að valsa frjálst um landið þótt einhverjir kunni mögulega að bera með … Halda áfram að lesa: Íslendingar sem koma að utan fara í sóttkví en ferðamenn valsa um