Íslensk­t áfeng­i stendur höllum fæti gagn­vart er­lendri sam­keppni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að almenningur hér á landi hafi getað flutt eigið áfengi til landsins allt frá árinu 1995. Einkaréttur ÁTVR hafi í raun réttri verið afnuminn þá og fjölmargir kaupi áfengi í versl­un­um er­lend­is og láta senda heim til sín á Íslandi. Hún segir í færslu á fésbókinni í dag, að sam­hliða … Halda áfram að lesa: Íslensk­t áfeng­i stendur höllum fæti gagn­vart er­lendri sam­keppni