Kæra Vigdísar Hauksdóttur í heild sinni og greinargerð

Hér fer á eftir kæra sem Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur sent til Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, þar sem borgarstjórnarkosningarnar í fyrra eru kærðar vegna alvarlega athugasemda Persónuverndar um brot á lögum. Jafnframt er hér í heild sinni greinargerð sem borgarfulltrúinn hefur lagt fram samhliða kærunni. Reykjavík 14. febrúar 2019 Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Ég undirrituð Vigdís … Halda áfram að lesa: Kæra Vigdísar Hauksdóttur í heild sinni og greinargerð