Leggur til hert lög um útlendinga vegna fjölda hælisumsókna

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á útlendingalögum sem ætlað er að bregðast við bersýnilega tilhæfulausum umsóknum, stórfjölgun umsókna almennt sem erfitt hefur reynst að afgreiða og tryggja að framkvæmd þeirra og málsmeðferð þeirra mála sem undir þau falla sé skýr og gagnsæ. Í frumvarpinu segir að nauðsynlegt sé … Halda áfram að lesa: Leggur til hert lög um útlendinga vegna fjölda hælisumsókna