Lífsskoðunarfélagið Siðmennt logar í illdeilum

Lífsskoðunarfélagið Siðmennt logar enn í illdeilum. Eins og Viljinn skýrði frá á dögunum, var gerð hallarbylting á aðalfundi félagsins og nýr formaður og framkvæmdastjóri tóku við, að sögn eftir að smalað hafði verið á fundinn, en nú hefur formaðurinn nýkjörni hrökklast frá og fleiri stjórnarmenn íhuga stöðu sína. Mannlíf segir frá því í dag, að … Halda áfram að lesa: Lífsskoðunarfélagið Siðmennt logar í illdeilum