Lokun álversins í Straumsvík yrði gífurlegt högg fyrir íslenskt samfélag

Þau tíðindi að Rio Tinto hafi nú til alvarlegrar skoðunar að hætta starfsemi álversins í Straumsvík hafa vakið mikil viðbrögð í dag, svo sem vonlegt er. Viljinn hefur tekið saman hvað slík ákvörðun myndi þýða fyrir þjóðarbúið. Hjá álverinu í Straumsvík starfa um 370 manns og eru laun umfram það sem gengur og gerist á … Halda áfram að lesa: Lokun álversins í Straumsvík yrði gífurlegt högg fyrir íslenskt samfélag