MDE: Árni Kolbeinsson var ekki óhlutdrægur sem dómari í Al-Thani málinu

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu, MDE, hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að hæstaréttardómarinn Árni Kolbeinsson hafi ekki verið óhlutdrægur í niðurstöðu Hæstaréttar í Al-Thani málinu svonefnda. Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson, sem allir voru dæmdir til fangelsisrefsingar í málinu kærðu dóma gegn sér og málsmeðferðina alla til MDE, en niðurstaða hans frá í … Halda áfram að lesa: MDE: Árni Kolbeinsson var ekki óhlutdrægur sem dómari í Al-Thani málinu