Miðflokkur í stórsókn en Sjálfstæðisflokkur nálgast sögulegt lágmark

Töluverðar breytingar hafa orðið á fylgi stjórnmálaflokkanna, ef marka má nýja skoðanakönnun sem MMR birtir í dag. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 19,0% og minnkaði um rúm þrjú prósentustig frá mælingu MMR í júní. Í sögulegu tilliti er um einstaklega vonda útkomu fyrir flokkinn að ræða. Svo vonda að MMR hefur aldrei mælt flokkinn með minna … Halda áfram að lesa: Miðflokkur í stórsókn en Sjálfstæðisflokkur nálgast sögulegt lágmark