Miðflokkur stækkar: Karl Gauti og Ólafur mættir til leiks

Alþingismennirnir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason hafa ákveðið að ganga til liðs við þingflokk Miðflokksins frá og með deginum í dag. Þeir félagar voru reknir úr Flokki fólksins eftir að svonefnt Klaustursmál kom upp og hafa verið utan flokka undanfarnar vikur, eða þar til nú. „Við undirritaðir alþingismenn höfum ákveðið að ganga til liðs … Halda áfram að lesa: Miðflokkur stækkar: Karl Gauti og Ólafur mættir til leiks