Miðflokkurinn orðinn næststærsti flokkur landsins
Fylgi Miðflokksins mældist 14,8% og jókst um tæp þrjú prósentustig frá síðustu mælingu MMR, en ný könnun fyrirtækisins birtist nú eftir hádegi. Hefur fylgi flokksins aldrei mælst hærra. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 19,8%, einu og hálfu prósentustigi meira en við mælingu MMR í september. Þá minnkaði fylgi Pírata um rúmlega þrjú og hálft prósentustig og … Halda áfram að lesa: Miðflokkurinn orðinn næststærsti flokkur landsins
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn