Mikil fækkun ferðamanna og loðnubrestur veldur lækkun stýrivaxta

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4%. Er þetta mjög í takt við væntingar aðila á markaði, enda hefur orðið mikil fækkun á komu ferðamanna með gjaldþroti WOW auk þess sem brestur í loðnuveiðum hefur haft töluverð áhrif á … Halda áfram að lesa: Mikil fækkun ferðamanna og loðnubrestur veldur lækkun stýrivaxta