Myndband: Bjarni ávarpar sjálfstæðismenn sem forsætisráðherra

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur boðið alla sjálfstæðismenn hjartanlega velkomna á Hilton Reykjavík Nordica, í dag, laugardaginn 13. apríl kl. 11:00. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður bauð viðstadda velkomna og óskaði til hamingju með að Sjálfstæðisflokkurinn væri nú kominn með forsætisráðuneytið.

Aðrir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins taka einnig til máls og ræða hvernig best er að takast á við framhaldið í þessu stjórnarsamstarfi út kjörtímabilið.