Ný smit komin upp í Bolungarvík — smit út frá loftræstikerfi nær útilokað

Staðfest smit af Covid-19 Kórónuveirunni er komið upp í íbúðum í sama húsi og Hjúkrunarheimilið Berg í Bolungarvík. Þetta staðfestir Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofunun Vestfjarða, við Viljann í morgun. Tveir íbúar í húsinu, systkini, hafa greinst með smit. Upp komu grunsemdir um að loftræstikerfi heimilisins gæti verið valdur að endurteknum sýkingum, en svo virðist ekki … Halda áfram að lesa: Ný smit komin upp í Bolungarvík — smit út frá loftræstikerfi nær útilokað