Ólafur líklega ekki efstur á lista uppstillinganefndar

Samkvæmt heimildum Viljans eru litlar líkur á að Ólafur Ísleifsson alþingismaður verði efstur á lista uppstillinganefndar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Ólafur gekk til liðs við flokkinn á kjörtímabilinu eftir að honum og Karli Gauta Hjaltasyni var vísað úr Flokki fólksins. Guðfinna Jóhanna Guðfinnsdóttir, lögmaður og fv. borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var oddviti Miðflokksins í kjördæminu fyrir síðustu … Halda áfram að lesa: Ólafur líklega ekki efstur á lista uppstillinganefndar