Ólögleg sms frá borginni til þess fallin að hafa áhrif á kosningahegðun
Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og Þjóðskrá brutu þágildandi persónuverndarlög með vinnslu persónuupplýsinga fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí í fyrra. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar á vef stofnunarinnar, sem hafði gert frumkvæðisathugun á málinu. Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar, sem nú heitir Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa, og mannréttindastjóri borgarinnar, Anna Kristinsdóttir, fer fyrir, hafði verið falin ábyrgð, framkvæmd, umsjón og kynning … Halda áfram að lesa: Ólögleg sms frá borginni til þess fallin að hafa áhrif á kosningahegðun
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn.
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn