Opnað verði fyrir möguleika annarra en ríkisins til að selja áfengi

Á dagskrá Alþingis í dag er frumvarp til breytinga á lögum um verslun með áfengi og tóbak. Samkvæmt frumvarpinu verður opnað fyrir möguleika annarra en ríkisins til að selja áfengi í sérverslunum með áfengi. Ekki er gert ráð fyrir neinum breytingum er varðar rekstur Vínbúðanna og ekki er verið að opna fyrir sölu á áfengi … Halda áfram að lesa: Opnað verði fyrir möguleika annarra en ríkisins til að selja áfengi