Öryggisvarsla við matvöruverslanir komi til neyðarstigs

Samkvæmt viðbragðsáætlun Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra og Landlæknis vegna heimsfaraldurs, sem hefur nú verið uppfærð vegna Kórónaveirunnar, er gert ráð fyrir ráðstöfunum til að tryggja aðgengi fólks að matvælum. Nú er í gildi hættustig vegna faraldursins og þá hefur verið gripið til svofelldra ráðstafana: Undirbúa öryggisvörslu við innganga í matvörubúðum í samvinnu við lögreglu. Undirbúa örugga afgreiðslu … Halda áfram að lesa: Öryggisvarsla við matvöruverslanir komi til neyðarstigs