Ráðuneytið átelur borgina fyrir ágalla í fundarboðun
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráði, 15. ágúst 2018, hafi var gallað og ekki í samræmi við reglur borgarinnar. Þetta kemur fram í bréfi sem ráðuneytið hefur ritað Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gerðu athugasemdir við hvernig staðið var að boðun fundarins en ekki fengu allir … Halda áfram að lesa: Ráðuneytið átelur borgina fyrir ágalla í fundarboðun
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn