Ragnar sagði verkalýðsfélög fjárhagsleg stórveldi og hótar nú Kviku-banka

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, steig í dag fyrsta skrefið í því að beita fjárhagslegri stöðu verkalýðsfélagsins með því að hóta Kviku og dótturfélaginu Gamma efnahagslegum afleiðingum, hætti þeir ekki við fyrirhugaða hækkun á leigu íbúða í eigu Almenna leigufélagsins. Gamma er hins vegar ekki enn formlega komið undir stjórn Kviku. Og af þeim sökum … Halda áfram að lesa: Ragnar sagði verkalýðsfélög fjárhagsleg stórveldi og hótar nú Kviku-banka