Ríkisstjórnin réttir Icelandair hjálparhönd: Lánalína eða ríkisábyrgð

Stórtíðindi hafa orðið í íslenskri ferðaþjónustu í kvöld með þeirri yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, að hún sé tilbúin að ræða neyðarlán til Icelandair eða ríkisábyrgð á láni. Svofelld yfirlýsing hefur verið birt á vef stjórnarráðsins: „Undanfarnar vikur hefur fulltrúum stjórnvaldaverið haldið upplýstum um stöðu Icelandair þar sem fram hefur komið að félagið vinnur að fjárhagslegri endurskipulagningu og söfnun nýs hlutafjár.  … Halda áfram að lesa: Ríkisstjórnin réttir Icelandair hjálparhönd: Lánalína eða ríkisábyrgð